Listi Alþýðufylkingarinnar í Norðausturkjördæmi kynntur

0
252

Þor­steinn Bergs­son bóndi, Björg­vin Rún­ar Leifs­son sjáv­ar­líf­fræðing­ur og Karólína Ein­ars­dótt­ir doktorsnemi leiða lista Alþýðufylk­ing­ar­inn­ar í Norðaust­ur­kjör­dæmi fyr­ir Alþing­is­kosn­ing­arn­ar í haust.

Þorsteinn og Björgvin
Þorsteinn og Björgvin

 

Næst­ir á lista eru Bald­vin H. Sig­urðsson mat­reiðslumaður, Dreng­ur Óla Þor­steins­son lög­fræðing­ur, Anna Hrefnu­dótt­ir mynd­list­ar­kona og Stefán Rögn­valds­son bóndi.

List­ann í heild er að finna á heimasíðu Alþýðufylk­ing­ar­inn­ar.