Listasmiðjan á Laugum opnar á morgun

0
163

Listasmiðjan á Laugum opnar formlega,á morgun, miðvikudaginn 18. maí kl. 18:00, með sýningu Anitu Karinar á nokkrum verkum sínum.

Listasmiðjan á Laugum
Listasmiðjan á Laugum

 

Sama dag verður sýningarýmið “Arthouse mousetrap” tekið í notkun, útilistaverk þar sem unnið verður með ýmsar hugmyndir og tilraunir í anda innsetningar.

Sýningin verður opin allar helgar út júlí frá kl. 10-14.

Allir eru hjartanlega velkomnir segir í tilkynningu.