Leiksýning fellur niður í dag

0
89

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki sýning hjá Leikdeild Eflingar á leikverkinu, Í Beinni, sem átti að vera kl 16:00 á Breiðumýri í dag, sunnudag.

Í beinni.

 

Aðeins tvær sýningar eru eftir á Í beinni og verða þær á dagskrá föstudaginn 9. maí kl. 20:30 og Laugardaginn 10. maí kl 16:00 , en það er jafnframt lokasýning. Það fer því hver að verða síðastur að sjá þessa skemmtilegu sýningu.

Miðapantanir í síma 6183945 og á leikdeild@leikdeild.is