Leikdeild Eflingar – Skilaboðaskjóðan frumsýnd í gærkvöld

0
712

Leikdeild Eflingar frumsýndi Skilaboðaskjóðuna eftir Þorvald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson, á Breiðumýri í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Skilaboðaskjóðan er barna- og fjölskyldusýning og var þetta í fyrsta sinn sem Efling setur upp þess háttar sýningu og tókst það mjög vel.

Að venju tóku margir þátt í verkinu bæði gamalreyndir leikarar hjá Eflingu í bland við minna reynda og þó nokkrir voru að stíga sín fyrstu skref á sviði. Margir nýliðarnir voru í stærra hlutverki en þeir reyndu og skiluð þeir sínum hlutverkum afar vel.

Næstu sýningar:

  1. sýning 1. apríl kl. 16:00
  2. sýning 5. apríl kl. 19:00
  3. sýning 7. apríl kl. 20:00
  4. sýning 8. apríl kl. 16:00

Tíðindamaður 641.is var á framsýningunni og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Dvergarnir

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leikurum fagnað að sýningu lokinni.