Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Fundur í Ýdölum kl 19:00 annað kvöld

0
218

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

 

Landbúnaðarráðherra verður með fund fyrir sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu í Ýdölum kl 19:00 annað kvöld, miðvikudaginn 22 ágúst.