Fréttir Kyrrðarstund í Þorgeirskirkju Eftir: HK - 16/02/2015 0 46 Fréttatilkynning: Að kvöldi öskudags/föstuupphafs miðvikudaginn 18. febrúar verður kyrrðarstund í Þorgeirskirkju kl. 20.00. Orð og bæn og ljúfir tónar. Kaffispjall á eftir. Verið öll velkomin! Bolli Pétur Bollason. Þorgeirskirkja Umræður