Kvöldguðsþjónusta

0
104

Kvöldguðsþjónusta með altarisgöngu verður í Þorgeirskirkju sunnudagskvöldið 19. október kl. 20.00.  Kirkjukórinn syngur undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur.  Fermingarbörn eru hvött til að mæta með foreldrum en á undan verður fermingarfræðslusamvera frá kl. 17.00 í kirkjunni.  Verið öll hjartanlega velkomin!

Þorgeirskirkja
Þorgeirskirkja