Á deildarfundi Norðausturdeildar Auðhumlu sem haldin var í Sveinbjarnargerði sl. föstudag voru kúabændur á svæði MS á Akureyri verðlaunaðir fyrir að framleiða úrvalsmjók á árinu 2013. Alls framleiddu 65 bændur á landinu öllu úrsvalsmjólk á árinu 2013 og þar af bjuggu 33 framleiðendur í Eyjafirði eða í Þingeyjarsýslu.

Eftirtaldir kúabændur fengu verðlaun.
Heimavöllur ehf Hvammi
Jóhann Tryggvason Vöglum
Helgi Þórsson / Beate Stormo Kristnesi
Þórir Níelsson og Sara María Torfum
Jóhann H Jónsson Stóra Dal
Félagsbúið Bringu Bringu
Félagsbúið Villingadal Villingadal
Sigurgeir Pálsson Sigtúnum
Hermann Ingi Gunnarsson Klauf
Benjamín Baldursson Ytri Tjörnum 2
Gestur Jónmundur Jensson Efri-Dálksstöðum
Pétur Friðriksson Gautsstöðum
Haraldur Jónsson Dagverðareyri
Þorsteinn Rútsson Þverá
Sveinn Kjartan Sverrisson Melum
Guðrún Marinósdóttir Búrfelli
Gunnlaugur Sigurðsson Klaufabrekkum
Urðarbúið Urðum
Félagsbúið Böðvarsnes Böðvarsnes
Karl Björnsson Veisu
Haukur Þórhallsson Kambsstaöðum
Vogabú ehf Vogum
Glúmur Haraldsson Hólum
Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum
Arndísarstaðir ehf Arndísarstöðum
Ingvar Ketilsson Halldórsstöðum
Ólafur Haraldsson Fljótsbakka
Ingjaldsstaðabú ehf. Ingjaldsstöðum
Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum
Marteinn Sigurðsson Kvíabóli
Baldvin Einarsson Engihlíð
Sigtryggur Garðarsson Reykjavöllum
Félagsbúið Laxamýri Laxamýri
Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins.
Mörk fyrir 1. flokk A eru eftirfarandi:
Beint meðaltal líftölu mánaðar þarf að vera undir 25 þús,
Faldmeðaltal frumutölu mánaðarins þarf að vera undir 220 þús.
Engar lyfjaleifar mega finnast í mánuðinum.
Faldmeðaltal frírra fitusýra þarf að vera minna eða jafnt og 1,1 mmol/l
Að öðru leiti þarf mjólk mánaðarins að standast kröfur um 1. flokk.
