Krefjast nýs umhverfismats vegna raflína

0
98

Landvernd krefst þess að fram fari nýtt umhverfismat vegna raflína frá Kröflu að Bakka. Í fréttum RÚV sagði framkvæmdastjóri Landverndar að raforkuþörf kísilvers sé aðeins einn tíundi þess sem álver hefði þurft og því sé ekki lengur þörf fyrir jafn umfangsmiklar framkvæmdir við raflínulagnir og áður.

Bakki-Bakkahöfði.
Bakki-Bakkahöfði.

 

Sjá nánar á ruv.is