Kirkjuskóli í Þorgeirskirkju og Lundarbrekkukirkju

0
55

Fréttatilkynning.

Laugardaginn 20. Október verða Kirkjuskólar í Þorgeirskirkju kl. 11.00 og Lundarbrekkukirkju kl. 14.00.  Þetta er tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman í kirkjunni.

Söngur, biblíusaga, brúður, bíó, kirkjumynd og allir fá fjársjóðskistu, því hvar sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera.

 

 

 

 

 

 

 

 

Sjáumst í kirkjuskólanum ! !

Bolli Pétur Bollason