Kirkjuskóli í Þorgeirskirkju og Lundabrekkukirkju í dag

0
82

Fréttatilkynning:

Kirkjuskóli verður í Þorgeirskirkju kl. 11.00 og Lundarbrekkukirkju kl. 14.00 í dag, laugardaginn 19. október. Sunnudagaskólasöngvar, Biblíusaga, mynd í fjársjóðskistu, Tófudans o.fl.  Jaan Alavere mætir með gítarinn.

Sjáumst í kirkjuskólanum!

Bolli Pétur Bollason

Úr Þorgeirskirkju. Mynd. Kristín María Hreinsdóttir.