Kertaljósatónleikar í þorgeirskirkju á föstudagskvöld

0
95

Föstudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00 munu Jaan Alavere og Pétur Ingólfsson halda kertaljósatónleika í Þorgeirskirkju og flytja tónlist úr ýmsum áttum.

Kertaljósatónleikar

 

 

Aðgangseyrir er 2000 kr.

Vinsamlegast athugið! Enginn posi verður á staðnum.