Karlakórinn Hreimur í Glerárkirkju

0
392

Laugardaginn 17. nóvember kl. 15:00 verður Karlakórinn Hreimur með tónleika í Glerárkirkju á Akureyri. Á efnisskránni eru hefðbundinn karlakórslög, íslensk ástarlög, baráttusöngvar, hrossapopp o.fl.

Einsöngvarar verða Sigurður Ágúst Þórarinsson og Ásgeir Böðvarsson sem eru báðir meðlimir í kórnum.

Miðasala verður við inngangin og aðgangseyrir aðeins 2.500 kr.

Karlakórinn Hreimur