Karlakór Eyjafjarðar í Ýdölum

0
147

Vegna fjölda áskoranna, sýnir Karlakór Eyjarfjarðar kórleikinn sinn “Frásögn úr Frónsskíri” aftur, hvar kórmenn fara á kostum í leik, söng og dansi !!

Sýningar verða aðeins tvær, föstudagskvöldið 10. október í Laugaborg í Eyjarfjarðarsveit og Laugardagskvöldið 11. október í Ýdölum Aðaldal.

Sýningarnar hefjast kl. 20:30 og miðaverð er 2.500kr.

Endilega pantið miða hjá okkur, því síðast komust færri að en vildu.

Petra s. 892 3154 og Siggi s. 861 2198.

Karlakórinn ásamt Petru stjórnanda.
Karlakórinn ásamt Petru stjórnanda.