Vegna fjölda áskoranna, sýnir Karlakór Eyjarfjarðar kórleikinn sinn “Frásögn úr Frónsskíri” aftur, hvar kórmenn fara á kostum í leik, söng og dansi !!
Sýningar verða aðeins tvær, föstudagskvöldið 10. október í Laugaborg í Eyjarfjarðarsveit og Laugardagskvöldið 11. október í Ýdölum Aðaldal.
Sýningarnar hefjast kl. 20:30 og miðaverð er 2.500kr.
Endilega pantið miða hjá okkur, því síðast komust færri að en vildu.
Petra s. 892 3154 og Siggi s. 861 2198.
