Jónsvika í Kaldbak

0
372

Jónsvika leitar að hæfileikabombum til að spila tónlist eða taka þátt í listahátíð á Kaldbak, Húsavík, föstudagskvöldið 12. júní n.k.!

Kaldbakur

Yfir Jónsviku verja 15 listamenn – sjónlist, tónlist og sviðslist – viku saman í Kaldbak, sem er sveitarbær í um 1,5 km fyrir utan Húsavík. Á föstudeginum 12. júní verður svo opnað til sannkallaðrar listaveislu – með samsýningu listamannanna og tónleikaraðar sem hefst kl. 20.00 og stendur fram eftir kvöldi.

Sviðslist:
Arnar Ingvarsson, http://tjarnarbio.is/
Árni Kristjánsson, http://www.arnikristjans.com/
Gríma Kristjánsdóttir, https://www.facebook.com/grimakrist
Hinrik Þór Svavarsson, https://www.facebook.com/hinrikthor
Jenný Lára Arnórsdóttir, https://www.facebook.com/jennzla
Ragnheidur Harpa Leifsdóttir, www.cargocollective.com/ragnheidurharpa
Guðmundur Ingi Þorvaldsson, http://www.imdb.com/name/nm0960389/
Vala Ómarsdóttir, https://valaomars.wordpress.com/

Sjónlist:
Harpa Einarsdóttir, https://www.facebook.com/baugarogbein
María Kjartansdóttir, www.mariakjartans.net
Ólöf Helga Helgadóttir, https://vimeo.com/78837679

Tónlist:
Árni Grétar, Futuregrapher, www.futuregrapher.is
Biggi Hilmars, http://biggihilmars.com/
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Grúska Babúska, www.gruskababuska.com
Íris Hrund, ÍRiS, www.irismusic.is
Kristin Anna, Kría Brekkan, https://www.facebook.com/kristin.anna.73

Um er að ræða persónulega og vinalega listahátíð á einstökum stað með ýmsum uppákomum, tónleikum, sýningum osfrv.

https://www.facebook.com/events/343258449131087/

Kaldbakur 2