Jón Kristinn skákmeistari Norðlendinga

0
104

Jón Kristinn Þorgeirsson félagsmaður í Skákfélagi Akureyrar varð í dag skákmeistari Norðlendinga 2014, þegar hann vann sigur á Skákþingi Norðlendinga sem fram fór í Árbót í Aðaldal. Jón Kristinn vann einnig sigur á hraðskákmóti Norðlendinga sem fram fór á sama stað í dag og er því tvöfaldur skákmeistari Norðlendinga 2014.

Jón Kristinn Þorgeirsson með sín verðlaun
Jón Kristinn Þorgeirsson með sín verðlaun

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á heimasíðu GM-Hellis má sjá öll úrslit úr mótinu.