Jólatónleikar tónlistardeildar Litlulaugaskóla

0
101

Jólatónleikar tónlistardeildar Litlulaugaskóla voru haldnir í félagsheimilinu að Breiðumýri í gær, laugardag. Að vanda var fjölbreytt efnisskrá og stjórnuðu Þér Jaan Alavere og Pétur Ingólfsson jólatónleikunum. Að tónleikum loknum var boðið upp á kaffi og smákökur. Nemendur í 8 og 9. bekk buðu til sölu kaffipakkningar (hátíðarkaffi) og varasalva á meðan tónleikum stóð en allur ágóði rennur í ferðasjóð nemenda.

641.is tók meðfylgjandi myndir á tónleikunum.

2009-09-16 19.29.00
Eva Sól Pétursdóttir og Anna Karen Unnsteinsdóttir.
2009-09-16 18.41.50
Brimir Búason.
Jakub
Jakub Florczyk