Jólamessu í Einarsstaðakirkju aflýst

0
42

Jólamessu, sem átti að fara fram í Einarsstaðakirkju í Reykjadal kl 16:00 í dag,  hefur verið aflýst vegna veðurs og ófærðar.

Einarsstaðakirkja
Einarsstaðakirkja