Jólaballi að Ýdölum aflýst !

0
37

Vegna afleitrar veðurspár hefur sameiginlegu jólaballi kvenfélagana í Aðaldal og Reykjadal, sem halda átti laugardaginn 29. desember verið aflýst að þessu sinni.

Jólaballsnefndin