Íslandsmót grunnskólasveita – Rimaskóli Íslandsmeistari

0
269

Rimaskóli úr Grafarvogi varð Íslandsmeistari grunnskólasveita í skák í gær þegar skáksveit frá skólanum vann sigur á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit.

Frá viðureign Þingeyjarskólia og Stórutjarnaskóla í gær
Frá viðureign Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla í gær

Skáksveitir ma. frá Stórutjarnaskóla, Þingeyjarskóla, Grenivíkurskóla og Borgarhólsskóla tóku þátt í mótinu.

Nánari úrslit og myndir má skoða á heimasíðu Skákfélagsins GM-Hellis

[adrotate group=”2″]