Hvað með Ljósvetningbúð ?

0
65

Hver framtíð Ljósvetningabúðar verður er enn ósvarað. Spallfundur var haldinn í félagsheimilinu í gærkvöld, þar mætttu aðeins 11 manns utan við Ástu Svavarsdóttur og Ólaf Ingólfsson sem boðað höfðu til fundarins. Segir það manni eitthvað um áhuga fólks á félagsheimilinu? Rætt var fram og aftur um rekstur hússins, eignarhald og fleira. Nokkrar hugmyndir komu fram um hvað væri hægt að gera í húsinu. Einhverjir úr hópnum vilja hittast aftur og ræða framtíð hússins frekar.

Ljósvetningabúð
Ljósvetningabúð