Húslestur í Þorgeirskirkju 5. mars

  0
  92
  Þorgeirskirkja

  Kveikjukvöld-Húslestur í Þorgeirskirkju
  „Hefur þú upplifað tímann dýrmætari en oft áður?”
  „Er fátækt einkum fjárhagslegur vandi?”
  „Hvernig er hægt að rjúfa félagslega einangrun?”
  Sunnudagskvöldið 5. mars kl 20.00 verður Kveikjukvöld í Þorgeirskirkju. Þar les sr. Bolli og fjallar um tilurð kveikja úr samnefndri bók sinni (útgefin 2015) en þær eru stuttar hugleiðingar í sögum um hinar ýmsustu aðstæður sem upp kunna að koma í lífinu.Tónlistarmaðurinn Heimir Ingimarsson leikur og syngur valin lög á milli sem ríma við inntak kveikja. Kaffi og konfekt eftir stund.Verið öll velkomin og fermingarbörn og fjölskyldur sérstaklega hvött til að mæta.