Hrútaskráin 2014-15 komin á netið

0
121

Jólabók sauðfjárræktenda Hrútaskráin 2014-15, lítur dagsins ljós um miðja næstu viku en þá er hún væntanleg úr prentun, eða rétt fyrir kynningarfundi búnaðarsambandanna um hrútakost sauðfjársæðingastöðvanna.

Hrútaskráin 2014-15

 

Fyrir þá sem eru orðnir spenntir og geta alls ekki beðið er hægt að skoða vefútgáfuna hér fyrir neðan.

Hrútaskránni verður svo dreift með hefðbundnum hætti eða eins og undanfarin ár.

 

 

Hrútaskrá 2014-2015