Hattabingó á Hafralæk

0
108

Foreldrafélög Þingeyjarskóla halda bingó í Hafralækjarskóla sunnudaginn 30. mars kl. 14.

 

Bingó

Fjöldi glæsilegra vinninga. Hattaþema. Spjaldið kostar kr. 700, tilboð 3 spjöld kr. 1.500.

Veitingar seldar á góðu verði. Athugið: Ekki er posi á staðnum.

 

 

Styrktaraðilar:

Mjólkursamsalan, Ölgerð Egils Skallagrímssonar , Sel-hótel, Daddi‘s pizza, Kaffi Borgir, Hótel Laxá, Djulsdesign, Snyrtipinninn, Skóbúð Húsavíkur, Bókverslun  Þórarins Stefánssonar, Safnahúsið,  Borgarbíó,  Skautahöllin, Leikfélag Akureyrar, Ferðaþjónustan Narfastöðum, Orkuskálinn Húsavík, Kaskó, Töff föt, Keiluhöllin, Dalakofinn, Fuglasafn Sigurgeirs, Bryggjan,  Leikdeild Eflingar, Norðurpólinn,  Landsbankinn, Viðbót, Pósturinn, Húsasmiðjan, Tákn, Hvalasafnið, Lyfja Húsavík, Kjarnafæði, Kaffirbrennslan.