19 nýstúdentar voru brautskráðir frá Framhaldskólanum á Laugum við hátíðlega athöfn í dag. Í hátíðarræðu Valgerðar Gunnarsdóttir skólameistara kom fram að hún hefur sótt um leyfi frá störfum, þar sem Valgerður var kjörin til setu á Alþingi og verður Hallur Birkir Reynisson áfangastjóri, settur skólameistari hennar stað.

Nánar verður fjallað um brautskráninguna hér á 641.is á morgun, sunnudag.
[scroll-popup-html id=”11″]