Haldið upp á Öskudaginn – Myndir

0
86

Börn um allt land halda upp á Öskudaginn í dag með því að ganga á milli hinna ýmsu fyrirtækja og verslana með von um eitthvað gotterí í skiptum fyrir söng. Þingeysk börn eru ekki nein undantekning frá því og fyrir hádegi í dag, mátti sjá ýmsar furðuverur á stjái á Laugum í Reykjadal.   641.is tók nokkrar myndir af börnunum á Laugum í morgun.

Þessi hópur var í leiðinni í Laugafisk í morgun.
Þessi hópur var í leiðinni í Laugafisk í morgun.
7-8 bekkingar og Steinríkur
7-8 bekkingar og Steinríkur
Þessi vampíra var á ferðinni í morgun.
Þessi vampíra var á ferðinni í morgun.
Það var líka haldið upp á Öskudaginn á skrifstofu Þingeyjarsveitar
Það var líka haldið upp á Öskudaginn á skrifstofu Þingeyjarsveitar
"Kötturinn" var sleginn úr tunnunni á leikskólanum Krílabæ á Laugum. Það var sjálfur Hulk sem það gerði.
“Kötturinn” var sleginn úr tunnunni á leikskólanum Krílabæ á Laugum. Það var sjálfur Hulk sem það gerði.
Krakkarnir á Krílabæ búin að krækja sé í það sem var í tunnuninni.
Krakkarnir á Krílabæ búin að krækja sé í það sem var í tunnuninni.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

ATH. Hægt er að smella á hverja mynd fyrir sig til að skoða stærri útgáfu