Börn um allt land halda upp á Öskudaginn í dag með því að ganga á milli hinna ýmsu fyrirtækja og verslana með von um eitthvað gotterí í skiptum fyrir söng. Þingeysk börn eru ekki nein undantekning frá því og fyrir hádegi í dag, mátti sjá ýmsar furðuverur á stjái á Laugum í Reykjadal. 641.is tók nokkrar myndir af börnunum á Laugum í morgun.






ATH. Hægt er að smella á hverja mynd fyrir sig til að skoða stærri útgáfu