Hagstofan birtir landbúnaðartölfræði í fyrsta sinn

0
104

Hagstofan hefur nú í fyrsta sinn birt landbúnaðartölfræði sem byggir á tölum frá 2010. Þar kemur m.a. fram að býli í landinu voru 2.592 og þar ef eru 17% á Norðurlandi eystra eða um 440 býli.

Ræktað land er 123.500 hektarar og innan hvers býlis eru nýttir rúmlega 600 hektara að jafnaði til landbúnðarnota, þ.m.t. til beitar.

Skýrslu Hagstofunnar má nálgast í heild sinni með því að smella hér.