Haf­dís setti Íslands­met í lang­stökki

0
183

Þingeyingurinn Haf­dís Sig­urðardótt­ir bætti eigið Íslands­met í lang­stökki inn­an­húss strax í fyrsta stökki á Reykja­vík­ur­leik­un­um í Laug­ar­daln­um í dag. Mbl.is segir frá.

Hafdís Sigurðardóttir eftir stökkið í dag
Hafdís Sigurðardóttir stökk 6.45 utanhúss sl. sumar

 

Haf­dís kann vel við sig á leik­un­um en í fyrra setti hún Íslands­met þegar hún stökk 6,46 metra. Nú gerði hún gott bet­ur og stökk 6,54 metra.

Haf­dís þarf lík­lega að stökkva 6,70 metra til þess að vinna sér keppn­is­rétt á HM inn­an­húss í mars. mbl.is