Guðni Th. Jóhannesson kjörin forseti Íslands

0
200

Guðni Th. Jó­hann­es­son, sagn­fræðing­ur, hlaut 39,08% at­kvæða eða 71.356 at­kvæði alls og hef­ur hann því verið kjör­inn sjötti for­seti lýðveld­is­ins. 245.004 voru á kjör­skrá en 185.390 at­kvæði voru greidd. Kjör­sókn var því 75,7%.

Guðni Th Jóhannesson
Guðni Th Jóhannesson

 

Halla Tóm­as­dótt­ir hlaut 27,51% allra at­kvæða eða 50.995 og Andri Snær Magna­son 14,04%, 26.037. Davíð Odds­son hlaut 13,54%, alls 25.108 at­kvæði og Sturla Jóns­son hlaut 3,48%, 6.446 at­kvæði.

Aðrir hlutu und­ir eitt pró­sent at­kvæðanna. mbl.is