Guðni Bragason gefur út plötuna XL – Söfnun á Karolinafund fyrir útgáfunni

0
346

Tónlistarmaðurinn Guðni Bragason gefur út plötuna XL og er með söfnun á vefnum Karolinafund fyrir útgáfunni. ,,Þetta hefur gengið vel en það er enn töluvert eftir og vona ég að sem flestir sjái sér fært að leggja þessu lið og eignist diskinn, miða á útgáfutónleika eða jafnvel kaupa einkatónleika heim í stofu,,, sagði Guðni í spjalli við 641.is.

Guðni Bragason
Guðni Bragason

Söfnunin hefur gengið vel og nú þegar 11 dagar eru eftir af henni hefur safnast fyrir um 72% af heildarupphæðinni.

Sjá nánar hér