Grenjaðarstaðarkirkja 150 ára á morgun

0
180

Á morgun, sunnudaginn 14. júní, verður þess minnst að 150 ár eru liðin síðan Grenjaðarstaðarkirkja í Aðaldal var reist.

Grenjaðarstaðakirkja
Grenjaðarstaðakirkja. Mynd af facebooksíðu 150 ára afmælisins

 

Af því tilefni verður messa á Grenjaðarstað klukkan 14:00.

Hólabiskup predikar.

Að athöfn lokinni býður sóknarnefnd í kirkjukaffi að Ýdölum.