Gosstöðvarnar úr lofti

0
66

Eiður Jónsson í Árteigi fór í könnunarflug yfir gosstöðvarnar í Holuhrauni í dag.

Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu

Hann festi go-pro myndavél á væng vélarinnar TF-Rut og afraksturinn má sjá á myndbandinu hér að neðan.

Sjón er sögu ríkari