Goðafoss í klakaböndum

0
68

641.is óskar lesendum sínum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla.  Það er við hæfi að birta hér myndir sem Laufey Skúladóttir tók af Goðafossi í dag, en hann er vægast sagt hriklegur á meðfylgjandi myndum.

Goðafoss í dag.
Goðafoss í dag.
Goðafoss í dag.
Goðafoss í dag.
Goðafoss í dag.
Goðafoss í dag.