Goðafoss í klakaböndum

    0
    291
    Goðafoss. Mynd: Kristinn Ingi Pétursson

    Kristinn Ingi Pétursson ljósmyndari sendi 641.is þessa fallegu mynd af Goðafossi í klakaböndum, sem tekin var í gær.

    641.is sér ekki ástæðu til þess að skrifa eitthvað meira um þessa mynd, þar sem stundum eru orð óþörf.