Geðorð vikunnar – Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir

0
215

Geðorð vikunnar – Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir.

gedordin-tiu-stort

Það eykur víðsýni og umburðarlyndi að geta tamið sér nýjungar. Löngun til að læra meira í dag en í gær stuðlar að persónulegum þroska.  Með opnum huga verður auðveldara að sjá lausnir á vandamálum.

 

Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu.