Geðorð vikunnar – Flæktu ekki líf þitt um of

0
83

Er lífshamingja alltaf í réttu hlutfalli við veraldlegar eignir og efnisleg gæði? Þurfum við alltaf að eignast allt til þess að öðlast lífshamingju? Hvað finnst þér?

gedordin-tiu-stort

Unglingur á viðkvæmu mótunar- og þroskaskeiði getur eðlilega átt í erfiðleikum með að  velja og hafna í þeim frumskógi tækja og tækifæra sem nú bjóðast í stanslausu auglýsingaflóði. Gildismat unglinga og fullorðinna er ólíkt og slíkt er eðlilegt.  Það er hlutverk uppalandans að veita unglingnum heilbrigða leiðsögn á lífsins vegi.

 

 

Samráðshópur um áfallahjálp á Norðurlandi.