Gamlárshlaupið verður á sunnudaginn

0
72

Gamlárshlaupið verður haldið sunnudaginn 6. janúar 2013 og hefst við Sundlaug Húsavíkur kl. 11:00.

gh

Boðið verður upp  á:

10 km. hlaup með tímatöku
5 km. hlaup með tímatöku
3 km. hreyfingu/göngu án tímatöku

 

 

Þátttaka er ókeypis. Útdráttarverðlaun að hlaupi loknu. Frítt í sund fyrir þátttakendur eftir hlaup. Skemmtilegir búningar velkomnir.

Mikilvægt er að þátttakendur noti endurskinsmerki.  Skráning í síma 864-6601 & 864-1295 eða á staðnum frá kl. 10:30.