Gamlárshlaupi á Húsavík frestað

0
64

Ákveðið hefur verið að fresta Gamlárshlaupi á Húsavík. Veður er nú slæmt á Húsavík og nágrenni og veðurútlit bíður ekki upp á aðstæður (hríð og ófærð) til almenningshlaups.

Nýr hlaupadagur verður auglýstur síðar.