Gámavöllur Þingeyjarsveitar – Sumaropnun

0
188
Ruslagámar

Frá og  með laugardeginum 15. júlí tekur gildi sumaropnun á gámavelli Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna.

Sumaropnun gámavallar 15. júlí til og með 26. ágúst

Miðvikudagar: 16:00-18:30

Föstudagar: 16:00-18:30
Laugardagar: 10:00-12:00

Minnum fólk að hafa klippikortin meðferðis. Þeir sem eiga eftir að fá klippikort geta nálgast þau á skrifstofu sveitarfélagsins á opnunartíma.