Gafl

0
460

Hinn 21. nóvember s.l. var haldinn í Menningarmiðstöð Þingeyinga stofnfundur Gafls, félags um þingeyskan byggingararf. Tilgangur félagsins er að vekja athygli á íslenskri byggingararfleifð og auka skilning á þeim verðmætum og sérstöðu sem í henni felst með sérstaka áherslu á Þingeyjarsýslur.

stjórn Gafls  eru Halldór Valdimarsson formaður, Ingólfur Freysson ritari og Arnhildur Pálmadóttir gjaldkeri. Í varastjórn eru Jan Klitgaard, Per Langsöe Christensen og Snorri Guðjón Sigurðsson.
Í stjórn Gafls eru Halldór Valdimarsson formaður, Ingólfur Freysson ritari og Arnhildur Pálmadóttir gjaldkeri. Í varastjórn eru Jan Klitgaard, Per Langsöe Christensen og Snorri Guðjón Sigurðsson.

Félagið hyggst standa að rannsóknum á byggingararfi Þingeyinga og halda fræðslufundi og námskeið í samvinnu við sveitarfélög, stofnanir og einstaklinga .

Í fyrstu stjórn Gafls  eru Halldór Valdimarsson formaður, Ingólfur Freysson ritari og Arnhildur Pálmadóttir gjaldkeri. Í varastjórn eru Jan Klitgaard, Per Langsöe Christensen og Snorri Guðjón Sigurðsson.

Félagið er öllum opið og voru stofnfélagar 30 á aðalfundinum.  Hægt verður að gerast stofnfélagi í Gafli  út árið 2012 með því að skrá nafn sitt, heimilisfang, síma og netfang og senda beiðni til ritara félagsins Ingólfs Freyssonar Sólvöllum 6, 640 Húsavík , netfang: ingolfur@fsh.is