Fyrirlesturinn um íþróttastarf barna og unglinga, sem vera átti s.l. mánudagskvöld, verður í kvöld mánudagskvöldið 8. október kl. 20:00 í Stórutjarnaskóla.
Fyrirlesari er Viðar Sigurjónsson starfsmaður ÍSÍ. Foreldrar og aðrir sem áhuga hafa á íþróttastarfi barna og unglinga ættu endilega að mæta.