Fyrirlestur frestast

0
21

Fyrirlestri Viðars Sigurjónssonar sem vera átti í kvöld í Stórutjarnaskóla um íþróttastarf barna og unglinga, frestast um viku vegna veikinda. Hann verður því mánudagskvöldið 8. október kl. 20:00.

Stórutjarnaskóli.is