Vegna veðurs hefur verið ákveðið að fresta frumsýningu Leikdeildar Eflingar á leikritinu, Í beinni, fram á morgundaginn, það verður því frumsýning laugardaginn 22. mars kl 16.00.
Þeir sem áttu miða á 2. sýningu eru því orðnir frumsýningargestir ásamt þeim sem patnað áttu á sýninguna sem átti að vera í kvöld.
Vegna þessara breytinga eru örfáir miðar lausir á frumsýninguna á morgun kl 16:00.
Miðasölu síminn er 6183945