Frjálsíþróttaskólinn gekk vel

0
81

Frjálsíþróttaskólinn hófst mánudaginn 20.júlí en ekki í eins mikilli blíðu og vonast hefði verið eftir. Alls voru 17 krakkar, frá 11-13 ára, í skólanum þetta árið og ekki hægt að segja annað en það hafi verið mjög góð þátttaka. Þessir einstaklingar komu úr Bárðardal, Kelduhverfi, Aðaldal, Reykjadal, frá Kópaskeri, Þórshöfn og Húsavík. Frá þessu segir á vef HSÞ.

Frjálsíþþróttaskólinn 2

 

Hafdís Sigurðardóttir afrekskona í frjálsum leiðbeindi krökkunum í langstökki, Ásgrímur Sigurðarson, Anna María Bjarnadóttir og Kristbjörn Óskarsson voru með sýnikennslu í boccia og svo kom fólk frá Pílukastfélagi Íslands og kynntu pílukast, sem er ný keppnisgrein á unglingalandsmótinu í ár

Lesa nánar á vef HSÞ