Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

m4s0n501

Comments

comments

2,644 views
frostpinnarnir

Frostpinnarnir með jólatónleika í Bárðardal

Næstkomandi laugardag, 20. desember, halda Frostpinnarnir sína árlegu jólatónleika. Tónleikarnir verða í Kiðagili í Bárðardal og hefjast kl. 20. Frostpinnana skipa Anna Sæunn Ólafsdóttir, Dagný Ósk Auðunsdóttir, Hjördís Ólafsdóttir, Karl … [Nánar...]

Hafralaekjarskoli

Mygluskemmdir í hluta Hafralækjarskóla ?

Eins og fram kom hér á 641.is í gær var haldinn umræðufundur um framtíðarskipan Þingeyjarskóla í Dalakofanum á Laugum sl. mánudagskvöld, sem Foreldrafélag Litlulaugaskóla og Krílabæjar stóð fyrir. Á fundinum bar ýmislegt á góma og ma. var rætt um … [Nánar...]

Þingeyjarsveit stærra

Aukafundur í sveitarstjórn á morgun

Aukafundur verður haldinn í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar í Kjarna á morgun, fimmtudaginn 18. desember kl.13:00. Á dagskrá fundarins er ma. afgreiðsla á tillögu meirihlutans um framtíðarskipan … [Nánar...]

2010-09-18 01.31.29

Ákvörðun meirihlutans harðlega gagnrýnd

Foreldrafélag Litlulaugaskóla og Krílabæjar boðaði til opins fundar í Dalakofanum á Laugum í gærkvöld, til að ræða framtiðarskipan í skólamálum í Þingeyjarsveit. Fundurinn var vel sóttur þrátt fyrir ófræð á vegum. Fulltrúum meirihluta A-lista Samstöð … [Nánar...]

Litlulaugaskóli

Opinn fundur um skólamál í Dalakofnum

Foreldrafélag Litlulaugaskóla og Krílabæjar ætla að standa fyrir opnum fundi í Dalakofanum á Laugum í kvöld, mánudaginn 15. desember kl. 20:30, til að ræða framtiðarskipan í skólamálum í Þingeyjarsveit.   Allir eru velkomnir á … [Nánar...]

Hermann Aðalsteinsson ritstjóri 641.is

Ekkert að byggja á

Eins og íbúar Þingeyjarsveitar vita samþykkti meirihluti sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar á aukafundi sem haldinn var 4. desember sl. tillögu um að grunnskólastig Þingeyjarskóla verði sameinað á eina starfsstöð á Hafralæk frá og með 1. ágúst 2015. … [Nánar...]

IMG_6030

Björgunarsveitin Þingey aðstoðar fólk í nótt.

Björgunasveitin Þingey fékk beiðni um miðnættið að aðstoða fólk í bíl við Fnjóskábrú. Þar voru á ferðinni 4 ungmenni, bíllinn var skilinn eftir, en þeim komið inní Stórutjarnaskóla þar sem þau fengu að gista og verða að bíða af sér veðrið.  Mjög … [Nánar...]

Grímsstaðir á Fjöllum

Hætta við kaup á Grímsstöðum

Stjórn Grímstaða á fjöllum ehf. ákvað á sjórnarfundi í dag að slíta viðræðum við kínverska fjárfestinn Huang Nubo og leggja niður áform félagsins um kaup á landi á Grímsstöðum á fjöllum. Í frétt á vef RÚV segir að aðalástæðan fyrir þessari ákvörðun … [Nánar...]

Aðventustund í Þorgeirskirkju

Aðventustund verður í Þorgeirskirkju laugardaginn 13. desember kl. 20.00.  fyrir Háls-Ljósavatns-og Lundabrekkusóknir.  Tendrað verður á aðventukertum. Kirkjukórinn syngur aðventu-og jólalög undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur. Stud.Theol Sindri … [Nánar...]

Litlulaugaskóli

Vitum ekki hvað við eigum að segja við börnin

Aðalfundur foreldrafélags Litlulaugaskóla og Krílabæjar var haldinn sl. þriðjudagskvöld í Litlulaugaskóla í Reykjadal. Fundurinn var fjölsóttur og að loknum venjulegum aðalfundarstörfum fóru fram umræður um þá ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar … [Nánar...]

Copy (2) of Jetstream ErnirAir-004 (1)

Ályktun um Húsavíkurflugvöll

Stjórn Framsýnar hefur ákveðið að senda frá sér ályktun um mikilvægi Húsavíkurflugvallar en verulega hefur skort á að flugmálayfirvöld setji nægjanlegt fjármagn í viðhald og rekstur flugvallarins. Framsýn hefur áhyggjur af því enda flugvöllurinn … [Nánar...]

Stórutjarnaskóli

Ekkert skólahald vegna veðurs og ófærðar

Allt skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla, Litlulaugaskóla og Hafralækjarskóla í dag fimmtudaginn 11. desember vegna veðurs og ófærðar. Leikskólarnir Barnaborg og Krílabær eru sömuleiðis lokaðir í dag af sömu ástæðu.      … [Nánar...]

sálubót 2

Aðventutónleikar Sálubótar

Nánast húsfyllir var, þegar Söngfélagið Sálubót hélt aðventutónleika í Þorgeirskirkju þriðjudagskvöldið 9. desember. Stjórnandi kórsins er Jaan Alavere, hann lék undir á píanó/flygil. Marika Alavere lék á fiðlu og Pétur Ingólfsson á … [Nánar...]

Yfirlitskort jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands frá 5. desember

100 dagar goss í Holuhrauni

Í gær, 9. desember, voru 100 dagar liðnir frá því eldgos hófst í Holuhruni norðan Dyngjujökuls. Á vef Veðurstofunnar er áhugaverð samantekt um þessa fyrstu 100 daga.   Eitt helsta sérkenni gossins sem hófst í lok ágúst er mikið og … [Nánar...]

Fagrafell. Torf er á þakinu, en eftir er að hlaða grjóti hliðarnar.

Fagrafell

Syðst í Kinnarfelli vestanverðu er risið hús, sem er eins og gömlu burstabæjirnir. Margir hafa verið að spyrjast fyrir um þetta hús, hverjir séu að byggja það og fleira, svo fréttaritari vestan Fljótsheiðar, lagði leið sína í heimsókn, knúði dyra og … [Nánar...]

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Skilningsleysi

Ég er í besta falli einfaldur meðalmaður og hef fyrir löngu sætt mig við það að skilja fátt og eiga lítið af svörum við stórum og flóknum hlutum í veröldinni. Löngunin til að skilja kemur þó alltaf af og til, sérstaklega þegar um hluti er að ræða sem … [Nánar...]

Verðurspá Norðuland-Eystra