Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

m4s0n501

Comments

comments

2,644 views
Litlulaugaskóli

Undirskriftarsöfnun hafin gegn lokun Litlulaugaskóla

Hafin er undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina "Grunnskóla áfram í byggðakjarnanum: Stöðvum fyrirhugaða lokun Litlulaugaskóla að Laugum í Reykjadal" Á vef undirskriftarsöfnunarinnar segir ma. þetta. "Meirihluti sveitarstjórnar … [Nánar...]

Kárhóll í Reykjadal.

Kynningarfundur vegna skipulags á Kárhóli

Skipulags- og umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar boðar til almenns kynningarfundar á Breiðumýri n.k. þriðjudag 3. febrúar kl 17:00. Kynntar verða tillögur að breytingu á aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi svæðis fyrir rannsóknarhús á jörðinni … [Nánar...]

Starfsgreinasamband Íslands

Lægstu laun verði 300 þús. kr. innan þriggja ára

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhenti Samtökum atvinnulífsins í gær kröfugerð sína vegna komandi kjarasamninga. Kröfurnar mótuðust á fundum í verkalýðsfélögum og á vinnustöðum um land allt og með hliðsjón af niðurstöðu … [Nánar...]

blautt þorskroð og dósir.

Þorskroð notað í trommur.

Á meðan á verkfalli tónlistarkennara stóð, var Marika Alavera deildarstjóri og tónlistarkennari í Stórutjarnaskóla, að glugga í nýja hugmyndabók, ætlaða 3. og 4.bekk, sem nefnist Tónlist og Afríka. Í bókinni er fræðsla um afríska tónlist, henni … [Nánar...]

Hafdís ásamt foreldrum sínum. Mynd: Guðjón Páll Sigurðsson

Hafdís er íþróttamaður Akureyrar annað árið í röð

Frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir úr UFA var valin íþróttamaður Akureyrar árið 2014 en kjörinu var lýst í verðlaunahófi á vegum Íþróttabandalags Akureyrar og Íþróttaráðs Akureyrarbæjar sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi í gær. Þetta er annað … [Nánar...]

Þórshöfn 4

Æfingabúðir frjálsíþróttaráðs HSÞ á Þórshöfn

Frjálsíþróttaráð HSÞ stóð fyrir sólarhrings æfingabúðum í frjálsum íþróttum á Þórshöfn dagana 16.-17. janúar. Á Þórshöfn er stórt og mikið íþróttahús sem við fengum afnot af en gistingin var í félagsheimilinu sem er rétt við íþróttahúsið. Frá þessu … [Nánar...]

Víkurskað. Skjáskot af vefmyndavél Vegagerðarinnar

Umferðin um Víkurskarð jókst um 8,6 prósent í fyrra

Umferðin um Víkurskarð jókst um 8,6 prósent í fyrra miðað við árið 2013. Að meðaltali fóru 1.230 bílar á dag um skarðið en yfir sumartímann fóru 2.155 bílar á hverjum degi, og munar þar mikið um þann mikla vöxt sem verið hefur í ferðaþjónustunni. Um … [Nánar...]

Kýr í grænfóðri

Enn óvissa um dýralæknaþjónustu í Þingeyjarsýslu

Eins og greint var frá hér á 641.is í desember sl. rann út þann 31. október 2014, þjónustusamningur Matvælastofnunar(MAST) við Vigni Sigurólason dýralækni á Húsavík um almenna dýralæknisþjónustu í Þingeyjarumdæmi sem hafði verið í gildi sl. þrjú ár. … [Nánar...]

Hafdís Sigurðardóttir varð líka íþróttamaður HSÞ á sínum tíma.

Hafdís með nýtt Íslandsmet í langstökki

Þingeyska frjálsíþróttakonan Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki innanhúss í dag, þegar hún stökk 6,47 m á Reykjavíkurleikunum (RIG) sem standa núna yfir í Laugardalshöllinni. Hún bætti gamla metið um 2. cm.   Með … [Nánar...]

Donna Wood

Norðursigling festir kaup á dönsku seglskipi

Norðursigling á Húsavík hefur fest kaup á danska seglskipinu Donna Wood sem er tvímastra eikarskip frá árinu 1918. Skipið var í áratugi notað sem vitaskip við strendur Danmerkur, en árið 1990 var því breytt í farþegaskip. Donna Wood er vönduð … [Nánar...]

Frá mótmælunum í dag

Mótmælt fyrir utan Kjarna

Nokkur hópur fólks kom saman fyrir utan Kjarna á Laugum í dag á meðan á sveitarstjórnarfundi stóð, til að mótmæla ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar frá því 18. desember sl. að færa grunnskólahald úr byggðakjarnanum á Laugum í … [Nánar...]

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Kæru sveitungar

Þá eru jólin að baki, friðar- og fjölskylduhátíð allra Íslendinga - trúaðra jafnt sem trúlausra, og nýtt ár gengið í garð. Það þykir til siðs að heilsa öllum í upphafi nýs árs með óskum um gleðilegt nýtt ár auk þess sem margir láta óskir um farsæld … [Nánar...]

Hluti fundargesta fyrir utan Kjarna í gær

Boðað til mótmælafundar fyrir utan Kjarna á morgun

Boðað hefur verið til mótmælafundar fyrir utan Kjarna á Laugum á morgun fimmtudag kl 13:00, á meðan sveitarstjórnarfundur stendur yfir. Í fundarboði sem sent var út á Facebook nú í kvöld, er boðað til fundarins til að mótmæla þeirri ákvörðun … [Nánar...]

Holuhraun

Óttast ekki deilur um nafngift

"Við munum ekki skorast undan því að finna gott nafn á nýja hraunið" sagði Jón Óskar Pétursson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps í spjalli við 641.is í dag, í tilefni þess að líklegt er að það komi í hlut Mývetninga að gefa nýja hruninu nafn þar sem … [Nánar...]

Mynd af Facebook-síðu Vaðalheiðarganga

Búið að bora 48% af heildarlengd Vaðlaheiðarganga

Vinna við gerð Vaðlaheiðarganga hófst aftur í síðustu viku eftir jólafrí starfsmanna. Framvinda verksins þessa fyrstu vinnuviku ársins 2015 voru 46 metrar Fnjóskadalsmegin. Alls er búið að bora 3.466 metra sem er  48,1% af heildarlengd ganganna. … [Nánar...]

Verðurspá Norðuland-Eystra