Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

Comments

comments

2,454 views
Kristbjörn, Birkir og Gísli.

Úrslit Orkugöngunnar

Buch-Orkugangan var haldin sl. sunnudag 13. apríl sl. í blíðskaparveðri við hinar bestu brautaraðstæður. Keppendur í 60 km göngunni voru rúmlega tuttugu og voru ræstir frá Leirhnjúki ofan við … [Nánar...]

Helgihald á páskum og föstuganga 2014.

Fréttatilkynning: Föstudagurinn langi. Föstuganga í Laufás. Lagt af stað frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal kl. 11.00. Lesið úr píslarsögu við upphaf göngu. Björgunarsveitin Þingey vaktar gönguna. Súpa … [Nánar...]

Aðalsteinn Már Þorsteinsson

Áframhaldandi pælingar

Í dag er sléttur mánuður þar til frestur rennur út til þess að skila inn framboði til sveitarstjórnarkosninga. Sú spurning hefur leitað á mig með að bjóða fram krafta mína (sjá m.a. grein á 641.is … [Nánar...]

Keppendur í Litlulaugaskóla

Skólameistarar í skák

Öllum skólamótunum í skák er nú lokið í grunnskólum suðursýslunnar og var hart barist um sigurinn á mótunum. Keppt var í tveimur aldurs flokkum á skólaskákmótunum, 1-7. bekk og 8-10. bekk. Tveir efstu … [Nánar...]

Samstaða 2014

Niðurstaða í skólamálin 2015 ?

Framboðið Samstaða, sem hefur meirihluta í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar, boðaði til íbúafundar í Ljósvetningabúð sl. mánudagskvöld, en hann sóttu um 70 manns. Í kjölfar fundarins kom framboðið … [Nánar...]

S listi Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi

Jónas leiðir S-listann í Norðurþingi

Jónas Hreiðar Einarsson rafmagnsiðnfræðingur leiðir S-lista Samfylkingar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir komandi sveitarstjórnar-kosningar. Listinn var kynntur og samþykktur á … [Nánar...]

Orkugangan 2014

Orkugöngu frestað

Orkugöngunni sem halda átti á morgun laugardag 12. apríl hefur verið frestað til sunnudagsins 13. apríl vegna óhagstæðs veðurútlits laugardag.       Nánari upplýsingar … [Nánar...]