Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

m4s0n501

Comments

comments

2,644 views
Charlotte Boving og Sigurður Sigurjónsson við tökur

Tökur á kvikmyndinni Hrútar frestað vegna veðurblíðu

Vetrartökum á kvikmyndinni Hrútum í leikstjórn Gríms Hákonarsonar hefur verið frestað fram í janúar vegna snjóleysis í Bárðardal. Síðari hluti af tökum hefur staðið yfir nú í nóvember en síðustu tökudagarnir hafa nú verið færðir fram í janúar vegna … [Nánar...]

Holuhraun 18 nóv 2014

450 kg af brennisteinsdíoxíði á hverri sekúndu

„Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur síðustu vikurnar.“ Þessi lýsing á umbrotunum í Holuhrauni er farin að hljóma ansi kunnuglega í eyrum landsmanna, enda hefur eldgosið nú staði yfir í 79 daga og síðustu vikurnar … [Nánar...]

2010-08-05 21.52.22

Myndband frá 100 ára afmælishátíð HSÞ

Harry Bjarki og Rafnar Orri Gunnarssynir tóku upp á myndband 100 ára afmælishátíð HSÞ sem haldin var í íþróttahúsinu á Laugum í Reykjadal 2. nóvember sl.  Afmælishátíðin tókst einstaklega vel eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan. … [Nánar...]

Unglingastig Þingeyjarskóla á Litlulaugum með spjaldtölvurnar. Mynd af facebooksíðu Þingeyjarkóla

Nemendur Þingeyjarskóla fengu iPad spjaldtölvur

Nemendur á unglingastigi við Þingeyjarskóla fengu nú nýlega afhentar iPad-Mini spjaldtölvur til að nota í námi. Spjaldtölvurnar nýtast svo að dæmi sé tekið með meiri fjölbreytleika á verkefnaskilum, það er hægt að skrifa glósur með honum, geyma … [Nánar...]

Frá Þeistareykjum. Mynd:Landsvirkjun

Opnir fundir um Þeistareykjavirkjun 19. nóvember

Landsvirkjun leggur áherslu á opin samskipti við hagsmuna-aðila og býður til tveggja íbúafunda þann 19. nóvember næstkomandi. Fundirnir verða á Fosshótel Húsavík kl. 17.15 og í Ýdöluml í Aðaldal kl. 20.30.   Á fundinum munu … [Nánar...]

Rúnar Ísleifsson, skógarvörður stoltur við myndarlegan viðarstaflann. Bak við þennan eru tveir aðrir staflar, nokkru minni. Mynd: Pétur Halldórsson

Trjáviður úr Vaglaskógi seldur til Grundartanga

Mikið af trjávið sem féll til við grisjun í Vaglaskógi í sumar, hefur verið fluttur burt á stórum flutningabílum nú í haust. Trjáviðurinn var seldur til Elkem á Grundartanga þar sem hann var brenndur og notaður sem kolefnisgjafi í málframleiðslu þar. … [Nánar...]

Hrútaskráin 2014-15

Hrútaskráin 2014-15 komin á netið

Jólabók sauðfjárræktenda Hrútaskráin 2014-15, lítur dagsins ljós um miðja næstu viku en þá er hún væntanleg úr prentun, eða rétt fyrir kynningarfundi búnaðarsambandanna um hrútakost sauðfjársæðingastöðvanna.   Fyrir þá sem eru orðnir … [Nánar...]

Norðlenska - þróun

Meðalþyngd dilka 17,34 kg hjá Norðlenska

"Nú að sláturtíð lokinni er ekki úr vegi að láta hugan reika og að sjálfsögðu ber hæst þakklæti til allra sem að hafa lagt hönd á plóg, því án alls þess öfluga fólks sem að þessu kemur væri þetta ekki mögulegt", segir Sigmundur Hreiðarsson … [Nánar...]

Tónleikar í Þorgeirskirkju

Tónleikar í Þorgeirskirkju og Skjólbrekku

Hlíf og Árni Heiðar halda tónleikar í Þorgeirskirkju á föstudagskvöldið 14 nóv kl 20:30. Í fréttatilkynningu um tónleikana segir að þau flytji seiðandi tóna eftir Fritz Kreiser, Camille Saint-Saens og Jules Massenet. Þar segir einnig að … [Nánar...]

Grétar Þór Eyþórsson

Vill hafa vaðið fyrir neðan sig

Könnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um skólamál í þingeyjarsveit, sem nú stendur yfir hefur vakið athygli og umtal. 641.is bar könnunina og stöðuna í skólamálum í Þingeyjarsveit undir Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðing við Háskólann á … [Nánar...]

félagsvísindastofnun

Ótrúleg könnun – 175 þúsund kall á spurningu

Könnun félagsvísindastofnunar um skólamál í Þingeyjarsveit er hafin, en margir fengu upphringingu nú í kvöld frá Félagsvísindastofnun. Könnunin olli fólki miklum vonbrigðum ef marka má viðbrögð margra íbúa í Þingeyjarsveit á facebook nú í kvöld. … [Nánar...]

Frá fundinum. Mynd Framsýn.is

Bakki – Kominn tími á ákvörðunartöku

Sl. laugardag stóð Framsýn fyrir opnum félagsfundi um fyrirhugaðar framkvæmdir á Bakka við Húsavík. Áhugi er fyrir því innan félagsins að halda opna félagsfundi í hverjum mánuði í vetur. Miðað við viðbrögðin á laugardaginn er full þörf á slíkum … [Nánar...]

Copy (2) of Jetstream ErnirAir-004 (2)

Flugfargjöld lækka frá Aðaldalsflugvelli

Framsýn stéttarfélag hefur náð samkomulagi við Flugfélagið Erni um að lækka verð á flugmiðum á flugleiðinni Reykjavík-Húsavík-Reykjavík frá deginum í dag, 10. nóvember. Samningar tókust um helgina og fela þeir það í sér að Framsýn kaupir ákveðið magn … [Nánar...]

Skjáskot úr skýrslunni. smella á til að stækka

Áhrif flóða í kjölfar mögulegs eldgoss í Bárðarbungu

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Viðlagatrygging Íslands hafa unnið skýrslu„sem hafði það að megin markmiði að greina áhrif flóða í kjölfar eldgoss í Bárðarbungu vegna þriggja sviðsmynda, flóði í Jökulsá á Fjöllum, flóði á vatnasvæði Þjórsár … [Nánar...]

Friðgeir Sigtryggsson

Ágætu sveitungar

Ég hef á tilfinningunni að það hafi ekki allir lesið skýrsluna Mat á skólamálum í Þingeyjarsveit, en hún var unnin af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, fyrir Þingeyjarsveit í apríl 2010, en leyfi mér því að setja niðurlag hennar hér að neðan. … [Nánar...]

Frá afmælishátíðinni

100 ára afmælishátíð HSÞ – Glæsileg skemmtun

Sl. sunnudag, 2. Nóvember, var haldið upp á 100 ára afmæli Héraðssambands Þingeyinga HSÞ í íþróttahúsinu á Laugum í Reykjadal. Hátíðin var vel sótt en talið er að um 450 manns hafi heiðrað afmælisbarnið með nærveru sinni. Boðið var upp á fjölbreytta … [Nánar...]

Verðurspá Norðuland-Eystra