Sváfu í tjaldi í 23 stiga frosti í nótt

Þeim varð líklega ekki meint af erlendu ferðamönnunum sem sváfu í tjaldi sl. nótt í Reykjahlíð í Mývatnssveit, en frostið fór niður í -23 stig í Reykjahlíð í nótt. Einar Jónsson var á leið til vinnu snemma í morgun er hann sá tjald á móts við verslunina Strax í Reykjahlíð og tók meðfylgjandi mynd, en þá var enn 23 stiga frost.

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Þarna sváfu þeir í nótt og bíll þeirra stóð þar hjá. Bjarg í baksýn. Mynd: Einar Jónsson

Kolbrún Ívarsdóttir sá til þeirra þar sem þeir voru að taka saman tjaldið þegar hún mætti til vinnu kl. 9:00 í morgun.

Að sögn Kolbrúnar virtust þeir vera eldsprækir og varð þeim því líklega ekki meint af eftir kalda vist í tjaldinu.

Mun kaldara var í Mývatnssveit nóttina áður, en frostið mældist mest um -29 gráður.

p5rn7vb

Comments

comments

2,599 views
verðskrá 2014

Norðlenska – Meðalverð hækkar um 3%

Norðlenska birtir í dag verðskrá fyrirtækisins fyrir dilkakjöt í komandi haustslátrun. Helstu breytingar frá verðskrá haustsins 2013 eru þær að meðalverð fyrir lambakjöt hækkar um 3% og verðskrá fyrir fullorðið fé er sú sama og áður. Álagsgreiðslur … [Nánar...]

lokanir 20 ágúst

Rýming á svæðinu norðan Vatnajökuls gekk vel

Björgunarsveitir, lögregla og landverðir unnu í gærkvöldi og fram á nótt við að loka og rýma svæðið þar sem Ríkislögreglustjóri lýsti yfir hættusvæði í gær. Yfir 100 manns reyndust vera á svæðinu, þ.m.t. þeir sem voru í skálum í Kverkfjöllum og … [Nánar...]

lokanir 20 ágúst

Lokanir á svæðum norðan Dyngjujökuls

Lögreglustjórarnir á Húsavík og Seyðisfirði hafa ákveðið að loka og rýma hálendið norðan Dyngjujökuls vegna jarðhræringanna í kring um Bárðarbungu undanfarna daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum Um er að ræða öryggisráðstöfun … [Nánar...]

Danshópurinn Vefarinn við Grenjaðarstað.

Safnakvöld í Þingeyjarsýslum

Þingeyingar eru ríkir af söfnum og sýningum sem gera sögu, menningu og náttúru svæðisins skil á fjölbreyttan hátt. Safnaþing er samstarfsvettvangur þessara safna og sýninga. Nú þegar sumri tekur að halla taka aðilar í Safnaþingi sig saman og bjóða … [Nánar...]

Vefmyndavél á Grímsfjalli. Sést í átt að Bárðarbungu

Áframhaldandi jarðhræringar

Nú undir kvöld hefur ekkert dregið úr jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu í norðvestanverðum Vatnajökli. Vísindaráð almannavarna fundaði í dag og telja jarðvísindamenn á Veðurstofunni og Háskóla Íslands að kvika sé á hreyfingu austan við Bárðarbungu við … [Nánar...]

Mynd af vef Veðurstofunnar

Enn mikil virkni í norðvestanverðum Vatnajökli

Enn er mikil virkni í norðvestanverðum Vatnajökli. Frá miðnætti hafa mælst um 250 jarðskjálftar í sjálfvirka kerfinu, flestir á því svæði. Virknin er mest austan við Bárðarbungu og við jökuljaðar Dyngjujökuls í grennd við Kistufell. Frá þessu segir á … [Nánar...]

Sigurður Sigurjónsson í eldhúsinu á Bólstað. Mynd: Sturla Brandth Grovlen

Hrútar – Tökur hefjast í Bárðardal á morgun

Tökur á nýrri Íslenskri kvikmynd, Hrútar, í leikstjórn Gríms Hákonarsonar (Hvellur) hefjast í Bárðardal á morgun og standa fram til 2. september. Með aðalhlutverk í myndinni fara þeir Sigurður Sigurjónsson (Spaustofan, Afinn) og Theodór Júlíusson … [Nánar...]

ríkislögreglustjóri almannavarnir

Ekki hægt að útiloka eldgos

Í tilkynningu frá Almannavarnadeild ríksilögreglustjóra, í kjölfar vísindamannaráðsfundar sem haldinn var í morgun, segir að jarðskjálftahrinan í Báðarbungu, sem hófst upp úr kl 3 í gærmorgun haldi áfram. Virknin hefur færst til og er nú í tveimur … [Nánar...]

Skjáskot af skjálftavefsjá veðurstofunnar.

Aukin virkni við Bárðarbungu

Jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu hefur aukist. Skjálftahrina hefur staðið yfir síðan kl. 3:00 í nótt með stöðugri skjálftavirkni. Dýpi skjálftanna er í efri hluta skorpunnar og stærðir þeirra eru í kringum 1.5; nokkrir skjálftar eru stærri en M3. … [Nánar...]

Jarðskjálftahrina við Bárðarbungu 16. ágúst 2014. Mynd veðurstofa Íslands

Óvissu­stig vegna Bárðarbungu

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur í sam­ráði við lög­reglu­stjór­ana á Hvols­velli og Húsa­vík ákveðið að lýsa yfir óvissu­stigi vegna jarðhrær­inga í Bárðarbungu á Vatna­jökli. Frá því í nótt hef­ur verið viðvar­andi jarðskjálfta­hrina í … [Nánar...]

Ingi og Unnsteinn

Góð nýting á Narfastöðum

Á sínum tíma var brotið ákveðið blað í ferðaþjónustu á Íslandi þegar fjölskylda Inga Tryggvasonar frá Kárhóli breyti fjárhúsi og hlöðu á Narfastöðum í vinalegt gistihús. Gistiþjónusta á Narfastöðum hófst árið 1988. Nokkuð er síðan að sonur hans … [Nánar...]

Hálskirkja í Fnjóskadal

Sumarstund í Hálskirkju

Sunnudagskvöldið 17. ágúst kl. 20.00 verður ,,Sumarstund,, með helgu andrúmslofti í Hálskirkju í Hálssókn og er hún sameiginleg með Ljósavatnssókn og Lundarbrekkusókn. Þarna mun Óskar nokkur Pétursson Álftagerðisbróðir og söngfugl hefja raust sína og … [Nánar...]

Goðafoss - skipulag

30 milljónir króna vegna framkvæmda við Goðafoss

Helga Erlingsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri vegna framkvæmda við stígagerð, merkinga og uppgræðslu samkvæmt deiliskipulagi við Goðafoss, en búið er að veita styrki til verkefnisins úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða upp á 15 milljónir … [Nánar...]

HSÞ liðið á mótssetningu ULM 2014

Góður árangur hjá HSÞ á Unglingalandsmóti UMFÍ 2014

Þá er ný afstaðið Unglingalandsmót UMFÍ 2014 sem haldið var um verslunarmannahelgina á Sauðárkróki. HSÞ átti 60 keppendur skráða, en 59 mættu til leiks á mótinu. HSÞ átti keppendur í fjölmörgum greinum: bogfimi, glímu, golfi, körfubolta, knattspyrnu, … [Nánar...]

urriði 2

Risa urriði veiddist í Laxárdal

Stærsti urriði sem veiðst hefur í Laxá í Laxárdal veiddist við Laugeyjar í Presthvammsdal nú nýlega. Urriðinn var 75 cm að lengd og 40 sm í ummál og talin vera amk. 11 pund að þyngd. Það var Denis Aston sem veiddi þennan risa, en engar myndir voru … [Nánar...]