Framsýnarmótið í skák hefst í kvöld. Met þátttaka

0
85

Framsýnarmótið í skák 2013 verður haldið helgina 27-29 september. að Breiðumýri í Reykjadal. Mótið verður það fjölmennasta frá upphafi, en sem stendur eru 28 keppendur skráðir til leiks. Enn er hægt er að skrá sig til leiks á mótinu eða fram til kl 19:00 í kvöld.

Félagsmerki Goðinn-Mátar

Það er skákfélagið Goðinn-Mátar í Þingeyjarsýslu sem heldur mótið með dyggum stuðningi Framsýnar-stéttarfélags og flugfélagsins Ernis  Mótið er öllum skákáhugafólki opið.

Sjá allar nánari upplýsingar á heimasíðu Skákfélagsins Goðans-Máta