Framsýn – Öflug þjónusta og traust stéttarfélag

0
70

Forsvarsfólk Framsýn-stéttarfélags hefur verið á yfirreið um félagssvæði sitt að undanförnu og rætt við starfsfólk hinna ýmsu fyrirtækja í Þingeyjarsýslu. Umræður um starfsemi Framsýnar, réttindi starfsmanna, væntanlega kjarasamningsgerð en kjarasamningar eru almennt lausir síðar á þessu ári, hafa verið fyrirferðamiklar.

Frá fundi með hluta af starfsfólki Stórutjarnaskóla. Mynd: af vefnum Framsýn.is
Frá fundi með hluta af starfsfólki Stórutjarnaskóla. Mynd: af vefnum Framsýn.is

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Starfsfólk Framsýnar hefur tekið þessar heimsóknir upp á myndbandstökuvél og hægt er að skoða nokkur þeirra hér fyrir neðan. Hægt er að skoða öll myndböndin á heimasíðu Framsýnar.