Framhaldsskólinn á Laugum settur á sunnudag

0
295

Framhaldsskólinn á Laugum verður settur í þrítugasta sinn kl. 18:00 sunnudaginn 27. ágúst í íþróttahúsi skólans.

Að skólasetningu lokinni verður nemendum og aðstandendum þeirra boðið upp á kvöldmat í matsal skólans. Heimavistirnar opna kl. 13:00 sama dag.

 

Við hlökkum til að sjá ykkur öll og til komandi vetrar.