Eitt framboð barst kjörstjórn Skútustaðahrepps áður en framboðsfrestur rann út kl 12:00 á hádegi í dag. Framboðsfrestur framlengist því um tvo sólarhringa, eða til kl 12:00 á hádegi mánudaginn 12. maí.
Berist ekki annað framboð verður framboðslisti H-listans sjálfkjörinn.
Skoða stefnumál H-listans í Skútustaðahreppi.