Forval hjá VG í Norðausturkjördæmi

0
59

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013.

Kosið verður póstkosningu í 6 efstu sætin þann 10. desember n.k. Framboðsfrestur rennur út 19. nóvember.

Í tilkynningu frá kjörstjórn eru sem flestir félagsmenn hvattur til að gefa kost á sér í forvalið.